Skip to content

Viðskiptasendinefnd til Svíþjóðar í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands 6. til 8. maí 2025

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, fer í opinbera heimsókn til Svíþjóðar 6. til 8. maí. Í tilefni af heimsókninni mun viðskiptasendinefnd fylgja forseta og hefur Íslandsstofa, Business Sweden og Utanríkisráðuneyti Svíþjóðar skipulagt dagskrá viðskiptasendinefndar í samstarfi… Viðskiptasendinefnd til Svíþjóðar í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands 6. til 8. maí 2025

Ráðstefna um stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu – 20. mars

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið, í samstarfi við Aztiq, býður til spennandi ráðstefnu um stafræna heilbrigðisþjónustu (e-Health) fimmtudaginn 20. mars kl. 16 í glæsilegum nýjum sal Alvotech við Sæmundargötu. Rýnt verður í möguleika stafrænnar heilbrigðisþjónustu og þau tækifæri… Ráðstefna um stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu – 20. mars

The Bilateral Chambers, Ministry for Foreign Affairs and Business Iceland work closely together / Millilandaráðin vinna náið með utanríkisráðuneytinu og Íslandsstofu

  • by Kristín Arna Bragadóttir

The collaboration between the Bilateral Chambers of Commerce and the Ministry for Foreign Affairs and Business Iceland constitutes a crucial aspect of the chamber’s engagements. On January 23rd, the chairpersons of our Bilateral Chambers held… The Bilateral Chambers, Ministry for Foreign Affairs and Business Iceland work closely together / Millilandaráðin vinna náið með utanríkisráðuneytinu og Íslandsstofu

Aðalfundur 2023

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið boðar til ársfundar fimmtudaginn 19.október 2023 n.k. kl. 10:00  í Borgartúni 35, 1.hæð. Dagskrá aðalfundar verður í samræmi við 11.gr samþykkta félagsins sem hér segir :  Skýrsla stjórnar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Yfirferð yfir… Aðalfundur 2023

Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

  • by Gunnlaugur Bragi Björnsson

Milliríkjaviðskipti Íslands við Danmörku, Noreg og Svíþjóð voru til umræðu á morgunfundi í Húsi atvinnulífsins í gærmorgun. Að fundinum stóðu Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Norsk-íslenska viðskiptaráðið og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og utanríkisráðuneytið.  Á… Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

  • by Gunnlaugur Bragi Björnsson

Milliríkjaviðskipti Íslands við Danmörku, Noreg og Svíþjóð voru til umræðu á morgunfundi í Húsi atvinnulífsins í gærmorgun. Að fundinum stóðu Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Norsk-íslenska viðskiptaráðið og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og utanríkisráðuneytið.  Á… Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

Ársfundur Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins

  • by Gunnlaugur Bragi Björnsson

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið boðar til ársfundar þriðjudaginn 13. desember 2022 n.k. kl. 11:00-11:30 á TEAMS. Dagskrá aðalfundar verður í samræmi við 11.gr samþykkta félagsins sem hér segir :  Stjórn