Viðskiptasendinefnd til Svíþjóðar í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands 6. til 8. maí 2025
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, fer í opinbera heimsókn til Svíþjóðar 6. til 8. maí. Í tilefni af heimsókninni mun viðskiptasendinefnd fylgja forseta og hefur Íslandsstofa, Business Sweden og Utanríkisráðuneyti Svíþjóðar skipulagt dagskrá viðskiptasendinefndar í samstarfi… Viðskiptasendinefnd til Svíþjóðar í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands 6. til 8. maí 2025