Árlegur fundur Íslandsstofu og Millilandaráðanna
Þann 8. janúar bauð Íslandsstofa stjórnarmönnum allra 15 Millilandaráðanna til kynningarfundar í höfuðstöðvum sínum í Grósku, Reykjavík. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, hóf fundinn með kynningu á starfsemi, skipulagi og fjárhagsramma stofunnar. Hann fór einnig… Árlegur fundur Íslandsstofu og Millilandaráðanna