Aðalfundur Grænlensk-íslenska 2020
Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið boðar til aðalfundar þann 27. maí kl. 12:00 í Borgartúni 35. Dagskrá skv. 8.grein samþykkta Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Ársreikningar Lagabreytingar Kosning stjórnar a. formanns b. annarra stjórnarmanna… Aðalfundur Grænlensk-íslenska 2020