FRÍS: Viðskiptasendinefnd til Frönsku Rivierunnar og Mónakó
Þann 4-5. júní nk. stendur Fransk-íslenska viðskiptaráðið fyrir spennandi heimsókn viðskiptasendinefndar til Sophia Antipolis á frönsku rivierunni og til Monte Carlo í Mónakó. Fyrri daginn verður Vísinda- og tæknigarðurinn Sophia Antipolis heimsóttur og áherslan verður á… FRÍS: Viðskiptasendinefnd til Frönsku Rivierunnar og Mónakó