N.Y. steikarkvöld Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins 2024
Í gegnum árin hefur öllu verið tjaldað til á steikarkvöldi AMIS og að þessu sinni verður engin undantekning á! Steikarkvöldverður AMÍS er kjörinn vettvangur til þess að bjóða viðskiptavinum/samstarfsfólki uppá glæsilega kvöldstund með amerísku ívafi.… N.Y. steikarkvöld Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins 2024