Góð stemmning í móttöku NÍV um borð í MS Brisen í Osló
Afar góð stemming var á fallegum vordegi í Osló í vikunni þegar Norsk-íslenska viðskiptaráðið bauð til móttöku um borð í MS Brisen við Radhusbrygge. Móttakan var í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands til Noregs.… Góð stemmning í móttöku NÍV um borð í MS Brisen í Osló