Nýr sendiherra Noregs á Íslandi afhenti trúnaðarbréf / En ny ambassadør på island

Nýr sendiherra Noregs á Íslandi, CECILIE WILLOCH afhenti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf sitt á haustdögum.

Cecilie hefur tengst utanríkisþjónustunni síðan 1989. Hún var áður sendiherra í norska sendiráðinu í Tallinn og starfaði við sendiráðin í Brasilíu, Bonn og Kaupmannahöfn. Hún er menntuð í sögu, hugmyndasögu og félagsfræði. 

 

CECILIE WILLOCH er en ny ambassadør på island har vært tilknyttet utenrikstjenesten siden 1989. Hun har tidligere vært ambassadør ved den norske ambassaden i Tallin og tjenestegjort ved ambassadene i Brasilia, Bonn og København. I tillegg har hun blant annet vært sivil hovedlærer ved forsvarets sjefskurs. Willoch har utdanning innen historie, idehistorie og sosiologi.

Norsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100