Made in Poland – vel heppnaður viðburður og góð tengslamyndun
Í gær hélt Pólsk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við Sendiráð Póllands viðburðinn Made in Poland. Húsið var fullt og stemningin frábær. Við viljum færa sendiherra Póllands á Íslandi sérstakar þakkir fyrir að halda opnunarávarp og einnig… Made in Poland – vel heppnaður viðburður og góð tengslamyndun