Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
Í gær fór fram stofnfundur Kanadísk-íslenska viðskiptaráðsins, sem hefur það að markmiði að efla og viðhalda viðskiptatengsl milli Íslands og Kanada. Auk þess mun ráðið stuðla að nánari samvinnu á sviðum menntunar, menningar og viðskipta.… Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað







