Hönnunarfyrirlestur og Aperitivo í Ásmundarsal 7. maí
Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið býður til síðdegisstundar í Ásmundarsal þann 7. maí, þar sem við fáum til okkar Prashanth Cattaneo, þekktan blaðamann, fræðimann og sýningarstjóra menningarverkefna, sem mun fjalla um ítalska hönnun. Hvað gerir ítalska hönnun svo einstaka? Cattaneo… Hönnunarfyrirlestur og Aperitivo í Ásmundarsal 7. maí





