Flugvallaframkvæmdir á Grænlandi, næstu skref
Hr. Jens R Lauridsen, framkvæmdastjóri Kalaallit Airports Holding A/S fer yfir stöðuna á útboðinu en einnig framkvæmdirnar við flugvellina í Nuuk og Ilulissat með félagsmönnum Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins á streymisfundi þann 3. febrúar kl. 10:30. Fundurinn fer fram… Flugvallaframkvæmdir á Grænlandi, næstu skref