Finnsk-íslenska viðskiptaráðið undir hatt Millilandaráðanna
Millilandaráðin bjóða Finnsk-íslenska viðskiptaráðið sem var stofnað árið 2007 velkomið undir hatt alþjóða viðskiptaráðanna. Markmið ráðsins verður að efla og viðhalda viðskiptatengslum milli Finnlands og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar… Finnsk-íslenska viðskiptaráðið undir hatt Millilandaráðanna





