Frábær stemmning á Aperitivo með bókmenntaívafi
ÍTÍS vill þakka innilega fyrir frábæra mætingu á Aperitivo Letterario síðastliðinn þriðjudag. Viðburðurinn var fullbókaður og stemningin frábær! Silvia og Roberto áttu skemmtilegt spjall um þýðingar íslenskra bókmennta á ítölsku og ræddu mikilvægi þess að… Frábær stemmning á Aperitivo með bókmenntaívafi








