Nýir sendiherrar boðnir velkomnir á Bessastöðum
Nýir sendiherrar Danmerkur, Kanada, Svíþjóðar og Evrópusambandsins afhentu Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, trúnaðarbréf sín á Bessastöðum í síðustu viku. Þetta var fyrsta afhendingarathöfn nýs forseta en hún tók við embættinu 1. ágúst sl. Sendiherrarnir eru:… Nýir sendiherrar boðnir velkomnir á Bessastöðum