Skip to content

SPÍS: Viðskiptaskrifstofa Sendiráðs Spánar kynnir FIEM fjármögnunarsjóðinn

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Spænsk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við viðskiptadeild Sendiráðs Spánar býður til kynningar á Invest in Spain og  FIEM sjóðnum sem fjármagnar útflutning á spænskum iðnaðarvörum, framleiðslutækjum og þjónustu.  Þann 17. september kl. 17:00 munu José Carlos… SPÍS: Viðskiptaskrifstofa Sendiráðs Spánar kynnir FIEM fjármögnunarsjóðinn

Baldvin Björn heiðursfélagi FRÍS

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Á ársfundi Fransk-íslenska viðskiptaráðsins þann 29. ágúst var Baldvin Björn Haraldsson gerður að heiðursfélaga FRÍS. Baldvin Björn var formaður FRÍS á árunum 2012 til 2023. Hann var jafnframt stjórnarformaður Millilandaráðanna frá stofnun árið 2020 til… Baldvin Björn heiðursfélagi FRÍS