School 42 í frönsku nýsköpunarvikunni
Í tilefni af frönsku nýsköpunarvikunni á Íslandi kom Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42, til landsins og leiddi okkur í allan sannleikann um aðferðafræði skólans. Fyrirlesturinn var opinn öllum. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra flutti opnunarávarp og… School 42 í frönsku nýsköpunarvikunni


