Ísland í öndvegi á MIPIM ráðstefnunni í Cannes
Dagana 11.–14. mars fór fram hin virta MIPIM ráðstefna í Palais des Festivals í Cannes, en hún er ein af stærstu og áhrifamestu ráðstefnum heims á sviði fasteigna. Stjórn Fransk-íslenska viðskiptaráðsins, í samstarfi við… Ísland í öndvegi á MIPIM ráðstefnunni í Cannes