Stjórn Franska-íslenska viðskiptaráðsins heimsækir sendiráð Frakklands
Stjórn Franska-íslenska viðskiptaráðsins átti ánægjulegan fund með Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands á Íslandi, þann 25. júní 2025. Á fundinum fengu stjórnarmenn tækifæri til að hitta Olivier Cuny, efnahagsráðgjafa sendiráða Frakklands á Norðurlöndum. Þar skapaðist gott… Stjórn Franska-íslenska viðskiptaráðsins heimsækir sendiráð Frakklands