Skip to content

Ljúf frönsk stemmning á Holtinu 25.september

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Njótum ljúfrar franskrar stemmningar og kitlum bragðlaukana á hátíðarkvöldverði Fransk-Íslenska viðskiptaráðsins á Hótel Holti á fimmtudaginn, 25. september kl. 19:30. Kvöldið hefst með fordrykk hjá sendiherra Frakklands, Guillaume Bazard í sendiráðsbústaðnum að Skálholtsstíg 6, kl. 18:00. Þaðan verður svo haldið á Holtið þar sem… Ljúf frönsk stemmning á Holtinu 25.september

Stjórn Franska-íslenska viðskiptaráðsins heimsækir sendiráð Frakklands

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Stjórn Franska-íslenska viðskiptaráðsins átti ánægjulegan fund með Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands á Íslandi, þann 25. júní 2025. Á fundinum fengu stjórnarmenn tækifæri til að hitta Olivier Cuny, efnahagsráðgjafa sendiráða Frakklands á Norðurlöndum. Þar skapaðist gott… Stjórn Franska-íslenska viðskiptaráðsins heimsækir sendiráð Frakklands

Takk fyrir komuna á Kampavínskæti

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Það er okkur ánægja að segja frá því að Kampavínskæti, árleg hátíð FRÍS til að fagna Alþjóðlega kampavínsdeginum, tókst vel. Viðburðurinn var vel sóttur og skapaði tækifæri til tengslamyndunar og sameiginlegs vilja til að efla… Takk fyrir komuna á Kampavínskæti

Baldvin Björn heiðursfélagi FRÍS

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Á ársfundi Fransk-íslenska viðskiptaráðsins þann 29. ágúst var Baldvin Björn Haraldsson gerður að heiðursfélaga FRÍS. Baldvin Björn var formaður FRÍS á árunum 2012 til 2023. Hann var jafnframt stjórnarformaður Millilandaráðanna frá stofnun árið 2020 til… Baldvin Björn heiðursfélagi FRÍS