Áhugi á vindorku og alþjóðlegu samstarfi á fjölmennum fundi DIV og GLIS
Við viljum þakka öllum sem mættu á opinn fund Dansk-íslenska viðskiptaráðsins (DIV) og Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins (GLIS) sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins þann 5. júní. Fundurinn var haldinn í tilefni þjóðhátíðardaga Danmerkur og Grænlands og… Áhugi á vindorku og alþjóðlegu samstarfi á fjölmennum fundi DIV og GLIS