Skip to content

Efldu tengslanetið og komdu á flug með Kanadísk-íslenska viðskiptaráðinu

  • by Stella Stefánsdóttir

Markmið Kanadísk-íslenska viðskiptaráðsins er að efla viðskiptatengsl á milli Kanada og Íslands ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar og viðskipta. Þriðjudaginn, 18. nóvember kl. 17:00 býður Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið upp á vettvang til að efla… Efldu tengslanetið og komdu á flug með Kanadísk-íslenska viðskiptaráðinu