AMÍS og ÞÍV þakka aðildarfélögum og gestum þeirra sem mættu á kynningu og miðvetrarfögnuð Kerecis síðastliðinn föstudag.
Kvöldið var einstakt tækifæri til að fræðast um spennandi starf Kerecis, tengjast öflugum aðilum í viðskiptalífinu og njóta góðra veitinga í skemmtilegum félagsskap.
Sérstakar þakkir til Kerecis fyrir gestrisnina og innblásturinn! Við hlökkum til að sjá ykkur á næsta viðburði.
Fleiri myndir á facebook síðum AMÍS og ÞÍV