Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra ræðir efnahagshorfur Íslands fyrir árið 2025 á netfundi sem fer fram þriðjudaginn 11.febrúar kl. 16:30. Fundurinn fer fram á ensku og er eingöngu fjarfundur.
Daði Már mun fara yfir efnahagsáherslur ríkisstjórnarinnar, lykilmælikvarða og spár. Að því loknu verður gefinn tími fyrir spurningar frá áhorfendum.
Viðburðurinn er skipulagður af Sendiráðum Íslands í Ottawa og Washington DC, Icelandic-Canadian Chamber of Commerce, Icelandic-American Chamber of Commerce, Business Iceland í New York og Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu.
Dagskrá
🕟 16:30-16:45 (Ísland) / 11:30-11:45 (EST): Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra
🕠 16:45-17:00 (Ísland) / 11:45-12:00 (EST): Spurt & svarað, stýrt af Adam Kalbfleisch, meðeiganda hjá Bennett Jones LLP og formanni Icelandic-Canadian Chamber of Commerce í Kanada.
🕠 16:45-17:00 (Ísland) / 11:45-12:00 (EST): Spurt & svarað, stýrt af Adam Kalbfleisch, meðeiganda hjá Bennett Jones LLP og formanni Icelandic-Canadian Chamber of Commerce í Kanada.
Umsjónarmenn viðburðarins
🎤 Svanhildur Hólm Valsdóttir, sendiherra Íslands í Washington DC
🎤 Einar Tómasson, viðskiptafulltrúi, Business Iceland, Bandaríkin
🎤 Einar Tómasson, viðskiptafulltrúi, Business Iceland, Bandaríkin