Ársfundur Millilandaráðanna í maí / The Bilateral Chambers AGM in May

Ársfundur Millilandaráðannna verður haldinn þriðjudaginn 28.maí 2024 kl. 12:00 í Hól í Borgartúni 35.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningar
  3. Kosning formannaráðs
  4. Kynning á fjárhagsáætlun næsta rekstrarárs
  5. Önnur mál