Skráðu þig á Nordic Drinks í SEB í London 25. apríl


Síðasta fimmtudag hvers mánaðar hittast meðlimir og vinir íslensku, norsku, finnsku og dönsku viðskiptaráðanna í Bretlandi á Nordic Drinks viðburðinum. Nordic Drinks er alltaf haldið stað í miðborg London á einhverjum áhugaverðum stað og er góð leið til að víkka út tengslanetið.

Í apríl verður Nordic Drinks haldið hjá SEB (Skandinaviska Enskilda Banken AB) í London. Mætin er klukkan 18:00 að breskum tíma þann 25.apríl og ef þú hefur áhuga á að mæta þá geturðu skráð þig með því að smella hér.

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100