Hvar: Skólavörðustíg 16
Hvenær: 22. mars kl. 17:00-18:30
Til að fagna hækkandi sól bjóðum við í ítalskan aperitivo með áhugaverðum erindum um innblástur og leiðir í markaðssetningu Íslands á Ítalíu.
Á meðan gestir njóta ítalskra veiga mun Valdimar Haukur Hilmarsson, stjórnarmaður í Ítalsk-íslenska, gleðja gesti með klassískum sönglögum.
Öll velkomin, en við biðjum gesti góðfúslega um að skrá þáttöku hér að neðan.
Dagskrá:
Gestir boðnir velkomnir
Eva María Þ. Lange, Pink Iceland
Stutt kynning á ÍTÍS
Guðrún Sigurðardóttir, Island Tours og formaður ITIS
Viðskiptaáherslur
Karen M. Sívertsen, Íslandsstofa
Un italiano in Islanda
Roberto Pagani