Sendiherra Íslands í Bretlandi, Stefán Jóhannesson, flutti erindi um endurreisn íslenska efnahagslífsins eftir hrun á Nordic Business Forum sem var haldið í London þann 19. september 2018 þar sem um 100 aðilar úr viðskiptalífinu komu saman. Stefán útskýrði hvernig Ísland náði að komast í gegnum samdráttinn hraðar en mörg önnur lönd og hvernig raungengisfallið hjálpaði útflutningi og ferðaþjónustu.
Aðrir ræðumenn á Nordic Business Forum voru:
LAURENT PONCET, Head of Business Model Innovation at Equinor
MICHAEL CLARK, Client Director with Mannaz
CORMAC WHELAN, CEO for the UK & Ireland at Nokia
ULRIKA AXELSSON, Partner at Centigo
ELISABETH BRAW, Associate Fellow at RUSI - moderator