Er framtíðin:
- Fjármálakerfi án seðlabanka?
- Skólar án kennara?
- Bílar án bílstjóra?
Dagskrá:
Mánudagurinn 1. október:
Flug til Parísar
Móttaka hjá Airbus in Le Bourget - Helecopter Department
Heimsókn til Renault.
Bílar án bílsstjóra?
Kvöldverður
Þriðjudagurinn 2. október:
Ráðstefna í seðlabanka Frakklands.
Eru rafmyntir framtíðar gjaldmiðill?
Umræður um fjármálakerfi framtíðarinnar "FinTech" og "Blockchain"
Hádegisverður hjá UNESCO
Heimsókn í School 42.
Skólar án kennara
Heimsókn í STATION F
Stærsta nýsköpunarsetur í Frakklandi
Móttaka hjá sendiherra Íslands í París
Kvöldverður
Miðvikudagurinn 3. október:
Flug til Íslands
Við höfum tekið frá sæti í flug með Icelandair
Sætin eru frátekin til 30. ágúst n.k. - verð 41.600 kr.
Við höfum tekið frá gistingu frá 1.-3. október á MERCURE PARIS OPERA GARNIER.
Lokafrestur til að ganga frá herbergi er 30. ágúst.
Hægt er að velja milli:
- Classic Double for 1 or 2 people = 280€ per night.
- Privilege Double for 1 or 2 people = 320€ per night.
City Tax per night per person = 2.53€
Kostnaður í ferðina, fyrir utan flug og hótel er: 50.000 kr. fyrir félaga og 20.000 kr. fyrir maka. Reikningur er sendur frá Fransk-íslenska viðskiptaráðinu.
- Innifalið heimsóknir í fyrirtæki, ferðir milli staða, kvöldverður.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Hver og einn þátttakandi bókar flug & hótel fyrir sig í gegnum bókunarnúmer hópsins (sjá neðar). Þátttökugjaldið í ferðina fyrir FRIS félaga er 50.000 kr. og 20.000 kr. fyrir maka. Innifalið í dagskrárgjaldi er hádegisverður báða daga og kvöldverður síðari daginn, akstur sem tekur mið af dagskránni og annað sem fellur til við dagskrárhluta. Nánari upplýsingar hjá sigrun@chamber.is