Biden og Harris, hvað er í vændum?

Að loknum sögulegum forsetaskiptum í Bandaríkjunum, sem fram fóru við mjög óvenjulegar aðstæður, er áhugavert að staldra við og horfa til framtíðar.  

Við munum rýna í stefnu og áherslur nýs forseta Bandaríkjanna, Joes Bidens, og varaforsetans Kamalu Harris með sérfræðingateyminu góðkunna, Silju Báru Ómarsdóttur og Friðjóni Friðjónssyni, og ræða við þau hvers má vænta út frá hagsmunum Íslands sem og alþjóða samfélagsins.

Ragnheiður Elína Árnadóttir, stýrir fundinum.

Hvenær: 28.1.2021, kl.9:00.

Hvar: Streymi.

Viðburði er streymt hér.

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100