Fasismi- Fortíðin spegluð i samtímanum

Vel sóttur hádegisfundur ráðsins var haldinn þar sem Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands, og Pontus Erik Järvstad, sagnfræðidoktor við Háskóla Íslands, fjölluðu um sögulegar rætur fasismans og helstu áhrif hans á lýðræði, efnahagsmál og stjórnmál, bæði fyrr á tímum og í samtímanum.

Erindi og umræður í lok fundarins voru afar áhugaverð, þar sem fortíðin var meðal annars spegluð í nútímanum. Fundurinn þótti fræðandi og mikilvæg áminning á þessum krefjandi tímum.

Myndasería af fundinum er hér.

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100