Ársfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins 2025

Norsk-íslenska viðskiptaráðið boðar til ársfundar þriðjudaginn 4. nóvember 2025 n.k. í Reykjavík og í Osló. Einnig er hægt að mæta á fundinn í gegnum fjarfundarbúnað. Gestur fundarins verður Anne Worsøe og mun hún ræða Hvernig alþjóðleg viðskiptaráð geta kynnt og aðstoðað fyrirtæki.

Oslo: Arntzen de Besche Advokatfirma, Ruseløkkveien 30, 0251 Oslo at 15:00-16:45 CET

Reykjavík: Hús Atvinnulífsins, Borgartun 35, 105 Reykjavik at 14:00-15:45 GMT

Fundurinn fer fram á ensku og er dagskrá fundarins eftirfarandi:

kl. 14:00-15:00 GMT (Reykjavík) / 15:00-16:00 CET (Oslo)

 Dagskrá árslfundar verður í samræmi við 11. gr. samþykkta félagsins sem hér segir:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Kosning formanns
  3. Kosning stjórnarmanna
  4. Yfirferð yfir fjárhag ársins í samræmi við innheimt árgjöld
  5. Kynning á fjárhagsáætlun næsta rekstrarárs og ákvörðun árgjalda
  6. Breytingar á samþykktum
  7. Önnur mál

kl. 15:00-15:45 GMT (Reykjavík) / 16:00-16:45CET (Oslo)

Anne Worsøe, sem er farsæll stjórnandi og fjárfestir, mun ræða "How International Chambers promote and assist businesses".

Hér eru nánari upplýsingar um Anne: "Anne Worsøe is an accomplished executive, board member and investor with extensive experience across diverse industries and international markets. She was the founder of the Nordic Innovation House in Silicon Valley and has worked with many interesting companies and funds such as Alliance Venture, Elliptic Labs, Bakken&Bæck and now lately she has worked as the CEO of Oslo Chamber of Commerce. She is an Angel Investor in 25+ early stage companies. "

Ársfundurinn er öllum opinn en við biðjum vinsamlegast um að skrá mætingu með því að smella hér. Þau sem kjósa að taka þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað fá sendan fundarhlekk fyrir fundinn.

Stjórn

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100