Góð stemmning á fyrirlestri um ítalska hönnun / Thank you for a fantastic afternoon

Takk fyrir frábæran eftirmiðdag!

Við viljum þakka öllum sem mættu á viðburð Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins í Ásmundarsal 7. maí. Það var góð mæting og stemning eins og oft áður þegar við hittumst – við kunnum að meta það.

Prashanth Cattaneo, blaðamaður og sýningarstjóri, flutti áhugavert erindi um ítalska hönnun. Hann kynnti gestum bæði klassíska og samtíma hönnuði og varpaði ljósi á hvernig ítölsk hönnun mótar daglegt líf okkar með fegurð og nýsköpun.
Að loknu erindi nutu gestir fersks aperitivo frá Himbrima Gin og skemmtilegrar samverustundar.
Við þökkum kærlega fyrir komuna og hlökkum til að sjá ykkur á næsta viðburði ITÍS!

Fleiri myndir frá viðburðinum er hægt að sjá á Facebook síðu ÍT'ÍS með því að smella hér


English:

Thank you for a fantastic afternoon!

We want to extend our heartfelt thanks to everyone who attended the event hosted by the Italian-Icelandic Chamber of Commerce at Ásmundarsalur on May 7. The turnout was excellent, and the atmosphere was vibrant – we truly appreciate it.

Prashanth Cattaneo, journalist and exhibition curator, delivered a fascinating talk on Italian design. He introduced both classic and contemporary designers and highlighted how Italian design shapes our daily lives through beauty and innovation.

After the talk, guests enjoyed a fresh aperitivo from Himbrima Gin and a pleasant time together.

Thank you again for joining us – we look forward to seeing you at the next ITÍS event!

More photos from the event are available on the ITÍS Facebook page.

Camera de Commercio

Italo Islandese

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Contatto

mottaka@vi.is

Consigliere delegato :

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir

+354 510 7100