Ársfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins 2025 fer fram mánudaginn 26. maí, kl. 18:00 í Bjargi í Borgartúni 35.
Dagskrá fundarins er:
- Skýrsla stjórnar
- Kosning formanns
- Kosning stjórnar
- Fjármál
- Fjárhagsáætlun og árgjöld
- Breytingar á samþykktum
- Önnur mál
Stjórn
English:
The Annual General Meeting of the German-Icelandic Chamber of Commerce 2025
will take place on Monday, May 26 at 18:00, in Bjarg, Borgartún 35.
Agenda:
- Report of the Board
- Election of the Chairman
- Election of the Board
- Financial matters
- Budget and membership fees
- Amendments to the Articles of the chamber
- Other business
The Board