AMIS og ÞIV: Frábær heimsókn til Kerecis

 

AMÍS og ÞÍV þakka aðildarfélögum og gestum þeirra sem mættu á kynningu og miðvetrarfögnuð Kerecis síðastliðinn föstudag.

Kvöldið var einstakt tækifæri til að fræðast um spennandi starf Kerecis, tengjast öflugum aðilum í viðskiptalífinu og njóta góðra veitinga í skemmtilegum félagsskap.

Sérstakar þakkir til Kerecis fyrir gestrisnina og innblásturinn! Við hlökkum til að sjá ykkur á næsta viðburði.

Fleiri myndir á facebook síðum AMÍS og ÞÍV

 

 

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100