Takk fyrir komuna!
Spænsk-íslenska viðskiptaráðið hélt viðburð á þriðjudaginn í samstarfi við viðskiptaskrifstofu Sendiráðs Spánar. Farið var yfir efnahag Spánar í dag, fjárfestingamöguleika og hvernig viðskiptaskrifstofan getur aðstoðað við inn- eða útflutning og fjármögnun.
Skemmtileg kynning sem vonandi leiðir til frekara viðskipta á milli Íslands og Spánar í framtíðinni. í boði voru spænsk vín og léttar veitingar frá La Barceloneta.