BRIS: Heimsókn í Landsbankann 16.maí

Landsbankinn býður félögum í Bresk-íslenska viðskiptaráðinu í heimsókn í höfuðstöðvar bankans við Hafnartorg fimmtudaginn 16. maí kl. 16:30 til 18:00.

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri, tekur á móti hópnum og ræðir um bankann. Gestum stendur jafnframt til boða að skoða glæsilegar höfuðstöðvar bankans. Þetta er tilvalið tækifæri til að rækta tengslanetið, kynnast Landsbankanum betur og skoða höfuðstöðvarnar.

Boðið verður upp á léttar veitingar. 

Skrá þarf þáttöku fyrir 15.maí MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR.

Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100