Fyrir hönd Íslensk-danska viðskiptaráðsins færum við nýkrýndum konungi og drottningu Danmerkur okkar innilegustu árnaðaróskir.
Á undanförnum 50 árum hefur smitandi húmor Margrétar drottningar, hennar djúpa innsæi og þekking sett óafmáanlegt mark á dönsku þjóðina og við erum þess fullviss að Friðrik X muni einnig skara fram úr í þessu nýja hlutverki.
Hlýjar kveðjur,

Stjórn DIV

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100