Heimboð í aperitivo

Hvar: Skólavörðustíg 16

Hvenær: 22. mars kl. 17:00-18:30

Til að fagna hækkandi sól bjóðum við í ítalskan aperitivo með áhugaverðum erindum um innblástur og leiðir í markaðssetningu Íslands á Ítalíu.

Á meðan gestir njóta ítalskra veiga mun Valdimar Haukur Hilmarsson, stjórnarmaður í Ítalsk-íslenska, gleðja gesti með klassískum sönglögum.

Öll velkomin, en við biðjum gesti góðfúslega um að skrá þáttöku hér að neðan.


Dagskrá:

Gestir boðnir velkomnir
Eva María Þ. Lange,  Pink Iceland

Stutt kynning á ÍTÍS
Guðrún Sigurðardóttir, Island Tours og formaður ITIS

Viðskiptaáherslur
Karen M. Sívertsen,  Íslandsstofa

Un italiano in Islanda
Roberto Pagani

Camera de Commercio

Italo Islandese

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Contatto

mottaka@vi.is

Consigliere delegato :

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir

+354 510 7100