Straumhvörf í siglingum milli Íslands og Grænlands – hádegisfundur

Fullt var út úr dyrum á hádegisfundi Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins þar sem Hilmar Pétur Valgarðsson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Eimskips og Björn Einarsson, framkvæmdastjóri Sölu- og viðskiptastýringar Eimskips gáfu innsýn í samstarf félagsins og Royal Arctic Line. Mikil tækifæri skapast fyrir aukin viðskipti milli þjóðanna með styttri flutningatíma og tíðari ferðum.

Nánar má sjá kynningu þeirra hér.

Myndir frá fundinum má sjá hér.

Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100