Steikarkvöldverður AMÍS 2020

Vegna fjölda áskorana og „að það bera sig allir vel“ ætlar Amerísk-íslenska viðskiptaráðið, AMIS að standa fyrir sínum árlega N.Y. steikarkvöldverði þann 12. september 2020 á Hilton Reykjavík Nordica.

Sú nýbreytni verður í ár að hægt verður að bóka 8, 10 eða 12 manna borð, en sem fyrr verður boðið upp á þriggja rétta kvöldverð auk þess sem dagskráin verður þéttskipuð landsliði íslenskra skemmtikrafta.

Aðeins félagsmenn geta bókað borð hér.

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100