Bíókvöld AMÍS í samvinnu við Sambíóin – Richard Jewell

Sambíóin bjóða félögum í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu í bíó fimmtudaginn

16. janúar, kl. 19:30 á myndina Richard Jewell í leikstjórn Clint Eastwood.

Hvenær: Fimmtudaginn 16. janúar, kl. 19:30
Hvar: Egilshöll - Salur 1
Aðgöngumiðar: Hámark 6 miðar á mann eða 10 á fyrirtæki
Fyrirkomulag: Gestalisti verður við innganginn og miðar afhentir í samræmi við skráningu. Gestir eru vinsamlega beðnir um að mæta eigi síðar en kl. 19:00.

SKRÁNING Á VIÐBURÐINN HÉR

Um myndina:
Bandaríski öryggisvörðurinn Richard Jewell drýgir mikla hetjudáð þegar hann bjargar þúsundum mannslífa frá sprengjutilræði á Sumarólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Hann er þó ranglega sakaður um það í fjölmiðlum að vera sjálfur hryðjuverkamaðurinn. Leikstjóri: Clint Eastwood. Leikarar: Sam Rockwell, Kathy Bates, Jon Hamm, Olivia Wilde, Paul Walter Hauser.

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100