Brexit fundur hjá LOGOS lögmannsþjónusta

Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu nálgast óðum og enn er mikil óvissa um það hvernig útgöngu þeirra verður háttað.

LOGOS lögmannsþjónusta í samvinnu við Bresk-íslenska viðskiptaráðið boðuðu til morgunverðarfundar mánudaginn 21. október kl. 8:00. 

Michael Nevin, Sendiherra Bretlands á Íslandi fjallaði um stöðuna á Brexit í dag frá sjónarhorni breskra stjórnvalda.

Jóhanna Jónsdóttir, verkefnastjóri Brexitmála hjá utanríkisráðuneytinu fór með helstu álitaefni sem uppi eru er varða íslenskan vöru- og þjónustujöfnuð.

Myndir frá viðburðinum má finna hér.

Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100