Fögnuður í tilefni útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn

Þriðjudaginn 29. október kl. 17 fögnum við útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson í Ásmundarsal, Freyjugötu 41.

Félagar í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu eru boðnir sérstaklega velkomnir. Það væri okkur sönn ánægja ef þið sæjuð ykkur fært að mæta og fagna útgáfunni með Ólafi Jóhanni og þiggja léttar veitingar.

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100