Þann 22. október 2019 verður Naruhito formlega krýndur 126. Japanskeisari. Valdaskeið 126. Japanskeisara hefur verið neft Reiwa og tekur það tímabil við af Heisei. Forseti Íslands Herra Guðni Th Jóhannesson verður viðstaddur.
Á íslensku gæti Reiwa útlagst sem falleg sátt, sem tók við af Heisei eða friði allstaðar.
Keisarinn er 59 ára menntaður í sagnfræði frá hvort tveggja Gakushuin háskóla í Tókýó og Oxford háskóla hefur verið kvæntur Masako Owada, hagfræðingi frá Harvard háskóla, í 28 ár og eiga þau eina dóttur.