Eins og oft áður er erfitt að spá fyrir um þróun mála þegar kemur að Brexit.
Hvað framhaldið varðar er ekki hægt að útiloka frekari frestun á útgöngu fram yfir 31. október eða að útgöngusamningur nái fram að ganga. Þá er sá möguleiki enn fyrir hendi að Bretland gangi úr ESB án samnings í haust.
Þeir sem eiga í viðskiptum eða öðrum samskiptum við Bretland eru eftir sem áður hvattir til að kynna sér efni á heimasíðu utanríkisráðuneytisins.
https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/brexit/
https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/brexit/utganga-an-samnings/
https://www.stjornarradid.is/verkefni/utanrikismal/brexit/spurt-og-svarad-um-brexit/
https://www.gov.uk/government/collections/how-to-prepare-if-the-uk-leaves-the-eu-with-no-deal
https://ec.europa.eu/info/brexit/brexit-preparedness_en
Brexit yfirlit september 2019