Umskipti í flutningum á Norðurslóðum

Á síðustu þremur mánuðum hafa verið undirritaðir nokkrir samningar um framkvæmdir á Norðurslóðum sem munu bylta flutningum á vörum og gögnum um svæðið.

Þetta mun hafa áhrif á flutninganet Íslendinga til framtíðar og gjörbreyta vægi Norðurlanda og þá væntanlega á kostnað Rotterdam og meginlands Evrópu.

Heiðar Guðjónsson, formaður Efnahagsráðs norðurskautsins, mun ræða um umskipti í flutningum á Norðurslóðum á opnum fundi Samtaka atvinnulífsins fimmtudaginn 27. júní í Húsi atvinnulífsins kl. 8.30-9.30.

Sjá nánar á vef SA

Norðurslóðaviðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100