Aðalfundur Bresk-íslenska 2019

Aðalfundur Bresk-íslenska var haldinn í Kviku, Borgartúni 25, 105 Reykjavík kl. 15:30-16:00 þann 5. júní 2019.

Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kvika Securities Ltd. í London fjallaði um starfsemi Kviku í Bretlandi og um fjárfestingar í Bretlandi almennt, mitt í hringiðu Brexit.

Myndir frá aðalfundinum má sjá hér.

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100