Aðalfundur 2019

Boðað er til aðalfundar Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins þann 13. júní  2019 kl. 12:00-13:30 í Borgartúni 35, Reykjavík.

Dagskrá skv. 8.grein samþykkta Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins.

  1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Ársreikningar
  4. Lagabreytingar
  5. Kosning stjórnar
    a. formanns 
    b. annarra stjórnarmanna sbr. 5. gr.
  6. Kosning tveggja endurskoðenda
  7. Ákvörðun um félagsgjöld
  8. Önnur mál

Stjórn

Skráning á fundinn er hér.

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100