Aðalfundur 2019
Aðalfundur Fransk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn þann 7. júní kl. 16:30 
Dagskrá aðalfundar
  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra
  3. Kosning ritara
  4. Skýrslu stjórnar
  5. Ársreikningar ráðsins lagðir fram til samþykktar
  6. Lagabreytingar
  7. Stjórnarkjör
  8. Kosning eins endurskoðanda
  9. Félagsgjöld

Fundarmál: Íslenska

Heimilisfang: Óðinsgata 1, 101 Reykjavík

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100