Aðalfundur Dansk-íslenska 2019

Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 4. júní kl. 12:00 í Borgartúni 35, 1. hæð.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Ársreikningar
  4. Lagabreytingar
  5. Kosning stjórnar a. formanns b. annarra stjórnarmanna sbr. 5. gr.
  6. Kosning tveggja endurskoðenda
  7. Ákvörðun um félagsgjöld
  8. Önnur mál

Vinsamlega skráði þátttöku á fundinum hér. 

Stjórnin

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100