Vistvænir bílar

Fransk-íslenska viðskiptaráðið í samvinnu við Brimborg býður félagsmönnum til morgunfundar hjá Brimborg, Bíldshöfða 6-8, föstudaginn 12. apríl kl. 08:30-10:00.  

  • Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar
    Brimborg, bílamarkaðurinn og vistvænir bílar.
  • Hjalti Pálsson, yfirmaður markaðssetningar rafmagnsbíla, PSA Groupe
    Low Emission Vehicles (LEV/Hybrid + 100% rafmagns), hleðslustöðvar og framleiðsla/endurvinnsla battería o.fl. hjá einum stærsta bílaframleiðandi í heimi, PSA Groupe.

PSA Groupe er einn stærsti bílaframleiðandi í heimi, en innan þeirra vébanda eru m.a. Citroën, DS, Opel, Peugeot og Vauxhall vörumerkin.  

Vinsamlega skráið þátttöku hér.

Fransk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100