Við þökkum Jesper Nordskilde fyrir góða yfirsýn yfir stöðu flugvallarverkefna á Grænlandi.
Tilgangur Kalaallit flugvalla er að skipuleggja, reisa og reka flugvellina í Grænlandi í borgunum Nuuk, Ilulissat og Qaqortoq og stefnt er að flugvellirnir þrír verða tilbúnir samtímis í október 2023.
Fundarstjóri var Árni Gunnarsson, formaður Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins.
Myndir frá viðburðinum má finna á Facebook síðu Grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins.