Aðalfundur Færeysk-íslenska 2018

Boðað er til aðalfundar Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins 29. október 2018 kl. 12:00-13:30 í Borgartúni 35, Bjarg.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Ársreikningar
  4. Lagabreytingar
  5. Kosning stjórnar
    a. formanns
    b. annarra stjórnarmanna
  6. Kosning tveggja skoðunarmanna
  7. Ákvörðun um félagsgjöld
  8. Önnur mál

Stjórn